Íslenskukennslan: Hvað Kom Fyrir, og Hvernig Verður Hún? / Icelandic Classes: What Happened, And What Will Happen?
Hvað kom þá fyrir? Og ætlar ráðneytið að lækka styrki ennþá meira?
Og þá koma fleiri spurningar:
Stefán Stefánsson, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, sagði Fréttablaðinu að “Verkefnisstjórn hafi verið sett á laggirnar og unnið stíft. Vinna við námskrárgerð og námsefnisgerð sé þegar hafin og svo verði farið í það að kanna menntun kennara.”
Gott að heyra. En ætlar ráðneytið að spurja þá útlendinga sem hafa stundað íslenskukennsluna hérlendis um þeirra ráð?
Hvernig verður menntun og reynslan kennara könnuð? Hver verður staðallinn fyrir þessi námskeið og kennara?
Ætlar ráðuneytið að búa til fleiri námskeið, bæði fyrir þá sem búa innan og utan höfuðborgsvæðisins?
Eins og ég hef benti á, þá er það er nógu erfitt að finna tíma til að fara í nám og læra heima á meðan maður þarf að sinna 100% starfi og sjá um fjölskylduna. Þess vegna myndi ég gera kröfu um að þessi námskeið væru hluti af vinnutíma, til dæmis 4 klukkustundir á viku, eins og er gert hjá Svæðisskrifstofu Reykjaness um Málefna Fatlaðra. Eru nokkra áætlanir í gangi til að hafa íslenskunámskeið sem hluta af vinnutíma?
Mér finnst þessar spurningar bara eðlilegar og sanngjarnar. Íslenskunámskeið á ekki vera skylda, heldur réttindi. Ef ríkistjórnin er sammála, þá væri gott að sjá að hún taki það alvaralega.
[EN] I saw news the other day that the Ministry of Education intends to support Icelandic language classes for foreigners with 70 million ISK this year. In many ways this is good news, but last November the ministry said it was going to give 100 million, and make the classes free of charge.
What happened? And does the ministry intend to lower the support even more?
More questions come to mind:
Stefán Stefánsson, the department head of the Ministry of Education, told Fréttablaðið that, “Project management is well underway. Work on cirriculum and materials has already begun and we’ll also be assessing the education of the teachers.”
Good to hear, but does the ministry intend on asking any foreigners who’ve taken these courses for their advice?
By what standard will the education and experience of the teachers be measured? What will be the standard for these teachers and classes?
Does the ministry intend on creating more classes, for those who live both within and outside the capital area?
As I’ve pointed out in the past, it’s hard enough to go to classes and study at home while one has to work a full-time job and take care of a family. That’s why I would emphasise that these classes be a part of working hours – for example, 4 hours a week, as is done in the Reykjanes Regional Office of Disabled Peoples’ Affairs. Are any plans in the works to have these classes as a part of the working hours?
I think these questions are fair and reasonable. Icelandic classes shouldn’t be seen as an obligation, but a right. If the government agrees, it would be good if it took this seriously.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home