19 December, 2006

Það Sem Skiptir Máli / All the News That's Fit to Print

[ÍS] Las um daginn góða grein eftir Olgu Markelova þar sem hún fjallaði um innflytjendamál. Olga bendir sérstaklega á hvernig innflytjendur eru hunsaðir í fjölmiðlum. Sjálfur hef ég séð ólíka blaðamenn fjalla vel um ýmsar hliðar aðlögunar innflytjenda, og þeir hafa oft verið sanngjarnir í umfjöllun sinni. En ýmislegt má betur fara, eins og Olga Markelova bendir á:

"Samt er eitt vafasamt við þessa margrómaða umræðu: þótt innflytjendur frá ýmsum löndum séu mjög áberandi í íslenska þjóðfélaginu, í skólum, á vinnumarkaði og á mörgum sviðum daglega lífsins, - eru þeir ekki sýnilegir í fjölmiðlum. Og hérmeð á ég ekki við lögreglufréttir um átök tælenskra unglingahópa einhvers staðar í Breiðholti, heldur einmitt fjölmiðlaefni, sem tengist 'innflytjendamálum.'"

Jón Gnarr spurði fyrir nokkrum árum hvernig lesendur myndu bregðast við ef fréttagrein í blaði tæki fram að einhver ákærður um glæp væri hommi. Auðvitað væri svona fréttagrein talin fordómafull og smekklaus. Af hverju er það þá fullkomlega leyfilegt að benda á frá hvaða landi ákærði kemur? Auðvitað styð ég tjáningarfrelsi, og sem blaðamaður er ég yfirleitt varkár þegar kemur að því að takmara upplýsingar í frásögnum. Lesendur eiga skilið að vita það sem skiptir máli. En það er einmitt kjarni málsins – þjóðerni ákærða skiptir ekki máli í glæpasögunni, ekki frekar en hárlitur, stjörnumerki, eða hvað sem er (og ekki gleyma heldur að hluti glæpa sem framinn er af innflytjendum hefur ekki vaxið). Það hafa birst bæði nöfn og myndir af útlendingum sem sakaðir eru um glæp en hafa ekki verið dæmdir. Það stendur hins vegar í siðareglum Blaðamannafélags Íslands að það er bannað að birta nöfn og myndir af fólki sem er ákært fyrir glæp en ekki er búið að sakfella.

Siðareglar BÍ eiga að gilda fyrir alla landsmenn, óháð uppruna þeirra.

Annar punktur í grein Olgu sem vakti athygli mína var eftirfarandi:

"Skilaboðin mín eru svona: það er ekki hægt að halda áfram umræðunni um "innflytjendamál", - sama hvort hún tengist vinnumarkaði eða daglegum samskiptum, - nema að spyrja þá álits, sem viðkomandi umræða snýst um."

Einmitt. Mér finnst það mjög jákvætt og nauðsynlegt að svo margir Íslendingar tjái skoðanir sínar um innflytjendamál. En snerta þessi mál einungis Íslendinga? Hvernig væri það ef engar konur væru spurðar um skoðun sína á launamun kynjana?

Það þarf fleiri innflytjendur í hina opinberu umræðu. Slíkt kallar bæði á fjölmiðlamenn sem vilja tala við þá, og líka innflytjendur sem vilja að tjá sig. Mín reynsla er sú að það er ekki vandamál að fá innflytjendur til að tjá sig ef þeir eru á annað borð spurðir.

Að lokum vil ég óska ykkur öllum gleðilegrar vetrarhátíðar. Þetta ár hefur verið mjög gott fyrir Vinstrigræna, og 2007 verður enn betra.

[EN] Not too long ago I read a very good article by Olga Markelova, where she discussed immigration issues, specifically, at how immigrants are often ignored by the media here. Myself, I've seen many journalists cover immigration issues very well, and most have been quite fair in their coverage. But certain things could improve, as Markelova points out:

"At the same time one thing is suspicious in this discussion: although immigrants from different countries are very important within Icelandic society, in schools, in the workplace, and in many areas of daily life - they're invisible to the media. And by that I don't mean police news about a gang of Thai youths somewhere in Breiðholt, but rather something newsworthy that concerns ‘immigration issues’.”

Jón Gnarr asked a few years ago how readers would react if a news article stated that a suspect charged with a crime was gay. Naturally such an article would be considered prejudiced and tasteless. Why is it then perfectly allowed to print a suspect’s nationality? I do, of course, support freedom of expression, and as a journalist I’m normally very cautious about limits on what can be reported. Readers deserve to know what matters. And that’s the core of the argument – the nationality of a suspect doesn’t matter any more than the color of his hair, his astrological sign, or what have you (and don't forget that that percentage of crimes committed by foreigners has not increased). The names and photos of foreigners accused of crimes but not yet convicted have also been published in newspapers, while it states in the ethical guidelines of the Icelandic Journalists’ Union that it’s strongly discouraged to reveal the identities of those accused of a crime but not yet found guilty.

The ethical guidelines of the Icelandic Journalists’ Union should apply to all countrymen, regardless of country of origin.

Another point in Markelova’s article that caught my attention was such:

“My message is this: it is not possible to continue a discussion on immigration issues, whether it concerns the labour market or daily life – without asking everyone concerned.”

Exactly. While I find it very positive and necessary that so many Icelanders have an opinion on immigration issues, does the subject only touch them? How would it be if no woman was asked how she felt about the wage difference between the sexes?

There needs to be more immigrants in the pubic discourse. This calls for both more journalists to seek after their voice, and for more immigrants to express themselves. In my experience, it’s never a problem to get immigrants to talk about these matters, if someone asks.

In closing, I want to wish you all a joyous winter holiday season. This year has been very good for the Leftist-Greens, and 2007 will be even better.


2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

"Það stendur hins vegar í siðareglum Blaðamannafélags Íslands að það er bannað að birta nöfn og myndir af fólki sem er ákært fyrir glæp en ekki er búið að sakfella."

Halló halló! Er einhver heima??? Hvar í ósköpunum er þetta rugl skráð í siðareglur BÍ? Þær eru vitlausar en ekki svona hroðalega...

11:58 PM  
Blogger Paul F Nikolov said...

Fyrirgefðu hvað ég var lengi til að svara þig - ég var í jólafríi.

Ég benda á Clause 3, sem stendur svona:

A journalist observes the highest possible standards in gathering information, processing this information , and in presentation, and shows the utmost fact in sesitive cases. He avoids all that may cause unnecessary pain or humiliation to the innocent, or those who have suffered.

Maður sem er ákærður fyrir glæp er saklaus fyrir en hann hefur verið sannaður sekur. Ein góð dæmi um hvernig blöð lendar í vandræði með því að birta nöfn og myndir af fólki sem er ákært fyrir glæp en ekki er búið að sakfella er DV málið síðastalíðin, þar sem maður fræmdi sjálfmorð ut af þessu.

7:52 PM  

Post a Comment

<< Home