12 November, 2006

Tækifæri til að gera Ísland fyrirmyndaland / An Opportunity to Make Iceland a Model Country

[ÍS] Nýlega hafa innflytjendamál fengið mikla athygli, að miklu leyti er þetta út skelfilegri umræðu frá Frjálslyndaflokkinum. Fyrir suma skiptir það engu máli hvað atvinnuleysi hefur minnkað siðasta árið, eða hvernig hluti glæpa sem framinn er af innflytjendum hefur ekki vaxið, og hvernig nýjasta skoðunarkönnunin bendir á að flestir Íslendingar vilja fjölmenninglegt land - allt þetta, þrátt fyrir þetta fólk sem fluttist til landsins í þúsunda tali. Fyrir fólk eins og Magnús Þór Hafsteinsson eru innflytjendar bara ‘vandamál’. Og Jón Magnússon, sem finnst að múslimar eigi ekki einu sinni að vera á Íslandi, á að biðja þá 400 múslimar sem búa nú þegar á Íslandi afsökunar.

Land með hraustlega samþættingarstefnu skal byggja með hraustlegu og vaxandi hagkerfi, en land án samþættingarstefnu sáir fordómum, breiðari stéttaskilningi, og ótraustu hagkerfi. Svo einfalt er það.

Í þau sjö ár sem ég hef verið á Íslandi hef ég upplifaði, heyrt og séð nokkra mikilvæg atriði varðandi innflytjendmál. Ég ætla að fara yfir og útskýra þessi mál, og leggja fram nokkrar hugmyndir.

Tungumál

Það er eitt sem allir geta verið sammála um – það er nauðsynlegt að þeir sem komi til landsins læri tungamálið.

Samkvæmt lögum þarf innflytjandi að stunda 150 klukkustundir af íslensku námskeiði til að fá ótímabundið dvalar- og atvinnuleyfi. En því míður er engin staðall til fyrir hvernig og hvað er kennt á íslensku námskeiði.

Ég fagna mjög þeim fréttum að Menntamálaráðuneytið ætlar að hafa íslensku námskeiðin ókeypis, það á von á að það byrji á því á næsta ári. En það er bráðnauðsynlegt að þessi námskeið fylgi eftir einhverjum reglum um hvernig íslenska er kennd, eins og er í öðrum námskeiðum. Á sama tíma væri það skynsamlegt að heyra frá nemendunum sjálfum hvað virkar best í kennslu, til þess að finna út hvaða staðall er bestur.

Það er nógu erfitt að finna tíma til að fara í nám og læra heima á meðan maður þarf að sinna 100% starfi og sjá um fjölskylduna. Þess vegna myndi ég krefjast þess að þessi námskeið væru hluti af vinnutíma, til dæmis 4 klukkustundir á viku, eins og er gert hjá Svæðisskrifstofu Reykjaness um Málefna Fatlaðra. Þannig getur maður lært íslensku án þess að trufla fjölskyldalíf sitt.

Vinnuréttindi

Þegar verkamenn þekkja réttindi sín geta allir unnið betur saman. Því miður hafa komið í ljós nokkur dæmi þar sem erlent starfsfólk fær borgað minna en íslenskir verkamenn, fá ófullnægjandi og hrikalegt húsnæði, og vita ekki einu sinni að stéttarfélög eru til hér á landi.

ASÍ er búið að taka saman frábæran bækling fyrir innflytjendur, og þýða yfir á rúmlega 20 tungumál, sem útskýra réttindi þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að komast í hendur hverrar einustu manneskju sem flytur til landsins. Á sama tíma er þarft að efla eftirlit og gera meira til að sjá til þess að atvinnurekendur borgi öllum starfsmönnum sínum samkvæmt kjárasamningum. Refsa verður þeim sem misnota aðstöðu sína og brjóta lög í þessum efnum.

Það er augljóst hvernig þetta væri gott fyrir innflytjendur, en fyrir allt landið, þá tryggir þetta að enginn getur misst starf sitt vegna atvinnurekenda sem ætla að reyna að blekkja erlent starfsfólk, á kostað íslenska starfsfólksins.

Menntun

Ein hindrun á milli innflytjenda og betra starfs er hvernig menntun þeirra er dæmd.

Það er auðvitað skiljanlegt að Ísland ræður hvaða menntastuðul maður þarf að hafa til að vinna hvert starf. En að halda fólki úti, að láta það fara aftur í skólann, að láta það borga fyrir allt sem þarf til að læra það sem það var þegar búið að læra, það er eins og að segja að menntun þeirra sé einskis virði, og er bæði tímasóun og peningasóun. Það er líka ekki skynsamlegt að gera á meðan það vantar fleiri menntað fólk í starfi.

Svarað er einfalt. Látum þá sem koma hingað með eitthverja gráðu sem var fengin erlendis taka jafngildispróf. Og þegar ég segi “jafngildispróf”, þá þýðir það ekki eitthvað eins og krossapróf. Ég er að tala um próf sem prófar bæði bóklega þekking og verklega kunnáttu – eitthvað ítarlegt og nákvæmt, sem sannar að þessi manneskja kann allt sem til þarf, til að geta unnið sitt starf á Íslandi. Jafngildispróf eru einfaldari, og hagkvæmari leið til að vera viss að við tökum vel á móti menntuðu fólki inn í störf þar sem þeirra er þarfnast.

Trúfrelsi

Samkvæmt stjórnarskrá hafa allir frelsi til að iðka hvaða trú þeir vilja, en sumir eiga meira frelsi en aðrir. Það sést hjá fólki í Rétttrúnaðarkirkjunni, sem er búíð að bíða hálfan áratug eftir lóð til að byggja á kirkjuna sína, og múslimar á Íslandi – sem eru tæpir fjögur hundruð talsins – hefa beðið síðan í janúar 2001 eftir lóð fyrir mosku, og eru enn að bíða. Ég veit að borgin sér um þetta að mörgu leyti, en ríkistjórnin á að sjá til þess að þessar lóð séu staðfestar strax. Tíminn er löngu kominn, og það er skerðing á trúfrelsi að láta fólk bíða svona lengi eftir lóð til að byggja bænahús sín.

Lýðræði

Mikilvægt er að hafa í huga að innflytjendastefnan þarf að breytast eftir aðstæðum og þörf, og það er nauðsynlegt að vera með stefnu sem endurspeglar þörf innflytjenda og landsins. En í mörg löndum eru innflytjendur of feimnir til að segja frá því sem vantar, af því þeim finnst að ríkistjórnunum sé sama. Innflytjendum á að finnast að ríkistjórnin sé opin gagnvart þeim, og vilji hlusta á það sem þeir hafa að segja.

Á sama tíma þarf íslensk samfélagi að vita meira um innflytjendur – að vera ókunnugur innflytjendum, hvað það er sem þeir þurfa að glíma við, er ein stærsta ástæðan fyrir fordómum og misskilningi. Það væri brýnt að sjá fleiri innflytjendur tala við skólabörn – og líka fólk á vinnustöðum - í opinni umræðu, þar sem segja má frá og spurja að hverju sem er. Því meira sem báðar hliðar vita, því betra fyrir samfélagið allt.

*

Þetta eru bara nokkrar hugmyndir um það sem vantar. Við vitum hvað gengur ekki – nú þurfum við að finna lausnir. Við þurfum að leggja hart að því að gera Ísland fjölmenningarlegt, og að skapa fyrirmynd Evrópu, ef ekki alls heimsins, í innflytjendamálum. Þetta er hægt að gera, og tækifærið er núna.  


[EN] Immigrant issues have gotten a lot of attention lately, in many ways because of the chilling discussion from the Liberal Party (Frjálslyndir). For some it doesn’t matter that unemployment has dropped in the past year, or that the percentage of crimes committed by foreigners has not increased, and that according to the latest Gallup, most Icelanders want a multicultural society – all this, despite people having moved here by the thousands. For people like Magnús Þór Hafsteinsson, immigrants are just a “problem”. And Jón Magnússon, who doesn't even think Muslims should be in this country, ought to apologize to the over 400 Muslims already living here.

A country with a healthy integration platform will build with a healthy and growing economy, but a country without an integration platform sows prejudice, a widening between the classes, and an unstable economy. It’s that simple.

In the seven years that I’ve lived in Iceland, I’ve experienced, seen and heard some important details regarding immigration issues. I’d like to go over some of these details, and offer some ideas.

Language

One thing we can all agree on – it is necessary that those who come to this country learn the language.

By law immigrants need to take 150 hours of language classes in order to get a permanent work and residence permit. But unfortunately there is no set standard for what is taught in Icelandic class and how.

I warmly welcome the news that the Ministry of Education intends on making Icelandic language classes free, with the hope of this starting next year. But it is highly necessary that these classes follow set regulations as to how Icelandic is taught, as is done in other classes in other subjects. At the same time, it would be wise to hear from the students themselves what works best in teaching Icelandic, so that a standard that works for all can be achieved.

It’s hard enough to find the time to go to class and do homework while you have to work 100% and take care of your family. For this reason, I would ask that Icelandic classes be a part of working hours – for example, 4 hours a week, as is done at the Regional Offices for Disabled Affairs in Reykjanes. In this way, one can learn Icelandic without it disrupting their family life.

Working Rights

When workers know their rights, everyone can work better together. Unfortunately, certain examples have come to light of foreign workers being paid less than their Icelandic colleagues, receive substandard and unfit living quarters, and don’t even know that unions exist in this country.

The Confederacy of Icelandic Labour Unions (ASÍ) has put together some great literature for foreigners, translated into about 20 different languages, that explains their working rights. This information needs to get into the hands of each person who moves to this country. At the same time, it’s necessary to increase supervision of employers and make sure that they are paying their employees according to the common wage agreement. Those who break labour law will be punished.

It’s obvious how this will be good for foreigners, but for the whole country, it ensures that no one will lose their job due to an employer who tries to deceive foreign workers, at the cost of Icelandic workers.

Education

One obstacle between foreigners and better jobs is how their education from abroad is judged.

It is of course understandable that Iceland has the right to decide what educational standard people need in order to work at certain jobs. But to keep people on the outside, and make them go back to school for a few years, and make them pay for everything in order to learn that which they’ve already learned, is the same as saying that their education is worth nothing, and is a waste of both time and money. It’s also not very wise while more educated people are needed in the labour market.

The answer simple: let those who come to this country with an education take an “equivalency test”. And when I say “equivalency test”, I’m not talking about some kind of multiple-choice quiz. I mean an examination that tests both book learning and hands-on experience, something practical and exact that proves that this individuals knows everything there is to know in order to do this particular job in Iceland. An equivalency test is a simpler, more economic way to be sure that we welcome educated people into the jobs where they’re needed.

Religious Freedom

According to the constitution, everyone has the freedom to practice whatever religion they follow, but some people have more freedom than others. This is seen with the congregation of the Russian Orthodox church, which has been waiting half a decade just a plot of land to build their church. Muslims in Iceland – who number over 400 – have been waiting since January of 2001 for a plot to build a mosque, and are still waiting. I know that this is the city’s responsibility in many ways, but the government should make sure that these plots are confirmed at once. The time has long since come, and it’s a violation of religious freedom to make people wait so long after a plot of land to build their houses of worship.

Democracy

It is important to have in mind that the immigration platform has to change with needs and circumstances, and it is necessary to have a platform that reflects the needs of immigrants and the whole country. But in many countries, immigrants are too shy to say what is needed, because they believe the government doesn’t care. Immigrants ought to feel that the government is open towards them, and wants to listen to what they have to say.

At the same time, Icelandic society needs to know more about immigrants – to be unfamiliar with foreigners and what they have to struggle with is one of the biggest reasons for prejudice and misunderstanding. It would be important to see more immigrants talking with school children – and also people in the workplace – in an open discussion, where people can ask anything. The more both sides know, the better for all of society.

*

These are just some ideas about what is needed. We know what doesn’t work – now we need to find solutions. We need to put effort into making Iceland truly multicultural, and create a model for Europe, if not the entire world, in immigration issues. It is possible, and the opportunity is now.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home